Þann 12. maí 2017 lauk hópurinn síðustu lotunni í meðferðarnáminu. Við tekur örari handleiðsla og áframhaldandi vinna með fjölskyldur. Hópurinn, sem kallar sig Gyðjurnar, útskrifast síðan sumarið 2018.