Tíu PMTO meðferðaraðilar útskrifuðust þann 17. desember úr svokallaðri “PTC-þjálfun” sem veitir réttindi til að kenna foreldrum í hópum. Þjálfunin, sem hefur staðið yfir í fjóra mánuði, fór fram á vegum Miðstöðvar PMTO-FORELDRAFÆRNI. Þetta er ánægjulegur áfangi og tryggir víðtæka þjónustu við foreldra í sveitarfélögunum. Innilegar hamingjuóskir til allra!
Útskrift úr hópþjálfun
Barnaverndastofa | Miðstöð PMTO-FORELDRAFÆRNI | Borgartúni 21 |105 Reykjavík | Sími 530 2600 | Bréfsími 530 6201
Comments are closed.