Þessi glæsilegi hópur fagfólks útskrifaðist úr tveggja ára PMTO meðferðarmenntunarnámi fimmtudaginn 2. júní.

Við óskum þeim innilega til hamingju, velfarnaðar í starfi og hlökkum til áframhaldandi samvinnu.