Til að öðlast réttindi til að kenna foreldrum í hópum þurfa meðferðaraðilar að öðlast ákveðna þjálfun sem felst tveimur tveggja daga lotum, að kenna 14 skipta vikulega hópmeðferð og sækja reglulega handleiðslu á tímabilinu. Um þessar mundir eru 10 fagaðilar í slíkri þjálfun hjá Miðstöð PMTO-FORELDRAFÆRNI. Viðkomandi útskrifast þann 17. desember nk.