MIÐSTÖÐ PMTO-FORELDRAFÆRNI hefur í samstarfi við nokkur PMTO-svæði á landinu tekið saman upplýsingabækling,  þar sem upplýsingar um úrræðið og þá þjónustu sem er til staðar á svæði koma fram.

Hér má sjá bækling sem unnin var í samstarfi við Félagsþjónustu Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga.

Upplýsingabæklingur Sandgerði, Garður og Vogar