Fimmtán fagaðilar BUGLs tóku þátt í PMTO námskeiði sem stóð yfir í átta vikur á tímabilinu september-október 2017. Kynnt var og æfð notkun PMTO verkfæranna í samskiptum við börn og í tengslum við ráðgjöf til foreldra.