Þessi glæsilegi hópur fagfólks úr leik- og grunnskólum Akureyrar lauk PMTO grunnmenntun í síðustu viku.
Við óskum þeim innilega til hamingju, velfarnaðar í starfi og vonum að þekkingin muni nýtast vel.