Alls hafa fimm PMTO grunnmenntunarnámskeið verið haldin á vegum borgarinnar. Mikil ánægja hefur verið meðal þátttakenda og er fyrirhugað að bjóða upp á grunnmenntun á hverju ári.