Í haust hefur hópur starfsfólks grunn- og leikskóla Menntasviðs Kópavogsbæjar sótt PMTO grunnmenntun sem lauk 5. desember sl. Mikil stemning var í hópnum og voru þátttakendur áhugasamir um að nýta PMTO verkfærin í sínu daglega starfi.