Þann 3. maí sl. lauk grunnmenntunarnámskeiði hjá Hafnarfjarðarbæ. Menntunin er mikilvægur þáttur SMT og voru þátttakendur starfsmenn leik- og grunnskóla, auk frístundaheimila.