Hópur fagfólks úr leik- og grunnskólum og frá félagsþjónustu- og fræðslusviði Grindavíkurbæjar lauk PMTO grunnmenntun í síðustu viku, sjá frétt á heimasíðu Grindavíkurbæjar hér.  Í Grindavík er öflug PMTO þjónusta í boði fyrir foreldra og fagfólk og við óskum þessum góða hópi innilega til hamingju með áfangann og velfarnaðar í starfi.