PMTO einstaklingsmeðferð fær hæstu einkunn í Noregi sem gagnreynt úrræði sem sýnir fram á ótvíræðan árangur hvað varðar bætta foreldrafærni ásamt aukinni félagsfærni og minni hegðunarvanda hjá barni. Frekari upplýsingar um þessar jákvæðu og góðu niðurstöður er að finna á eftirfarandi tenglum:

https://m.nubu.no/aktuelt/pmto-far-hoyest-score-i-ny-kunnskapsoppsummering-article2918-1501.html?fbclid=IwAR3GymAfoJ2zHFgIYTrFgrubbnQDGZVTivEljCvhyFjpUAfevUbnlQwHuGQ

Hér er hægt að ýta á hnapp til að sjá fréttina á ensku (þó ekki hægt að nálgast þá útgáfu í I-phone) :

https://ungsinn.no/post_tiltak_arkiv/parent-management-training-the-oregon-model-pmto-som-individuell-foreldreveiledning-2-utg/