Í áætluninni, sem gerð er til fjögurra ára, er m.a. lögð áhersla á bætta snemmtæka íhlutun og fyrirbyggjandi aðgerðir í sveitarfélögum þar sem PMTO aðferðin fær veigamikið hlutverk. Stefnt er að fjölgun meðferðaraðila með sérstakri áherslu á aukna þjónustu á landsbyggðinni og að komið verði til móts við kostnað sveitarfélaga við menntun PMTO meðferðaraðila. Að auki er bættur stuðningur vegna barna á fósturheimilum (Keep/PTC-R), sem byggist á sama grunni og PMTO aðferðin. Sjá nánar í eftirfarandi https://www.althingi.is/altext/149/s/1228.html
Heildarframkvæmdaráætlun ríkisins á sviði barnaverndar lögð fram, – inniheldur m.a. mikilvæga liði er varða PMTO þjónustu.
Barnaverndastofa | Miðstöð PMTO-FORELDRAFÆRNI | Borgartúni 21 |105 Reykjavík | Sími 530 2600 | Bréfsími 530 6201
Comments are closed.