Bókin Parent Management Training – Oregon Model to treat behavior Problems: Effectiveness and Implementation in Iceland kom út í desember 2013. Bókin er byggð á fjórum rannsóknargreinum sem voru hluti af doktorsverkefni Margrétar Sigmarsdóttur og fjallar um innleiðingu og árangur PMTO aðferðarinnar á Íslandi. Bókin er nú fáanleg á amazon.com.