Hvatningarleikurinn fer fram 8. – 12. apríl nk. Börn og fullorðnir taka þátt á margvíslegan hátt og munu þau væntanlega hafa bæði gagn og gaman af. Leikskólinn ætlar m.a. að tengja leikinn við upprifjun og kennslu á reglum leikskólans og ýta undir uppbyggilegt hrós, en slíkt skapar jákvætt og hvetjandi námsumhverfi. Nánari upplýsingar um dagskrána er að finna á eftirfarandi slóð https://www.solborg.is/