Í nóvember 2014 birtist grein í fagtímaritinu Family Process um árangur PMTO meðferðar á Íslandi. Helstu niðurstöður eru að PMTO meðferð dró meira úr aðlögunarvanda barna á leik- og grunnskólaaldri en sú þjónusta sem þessum hópi er almennt veitt í sveitarfélögum landsins. Greinina má nálgast á eftirfarandi vefslóð, doi: 10.11111/famp. 12109, einnig er hægt að nálgast greinina hér  Child Outcome – Online pub