Starfsmenn Miðstöðvar PMTO-FORELDRAFÆRNI hjá Barnaverndarstofu óska öllum gleðilegra jóla, árs og friðar með þakklæti fyrir öll þau mikilvægu og góðu verk sem unnin hafa verið í þágu úrræðisins vítt og breitt á Íslandi þetta árið. Myndin sem fylgir er tekin í Bláa Lóninu í tengslum við útskrift meðferðaraðila sem voru að ljúka “þjálfun þjálfara”.