Fræðsluefni fyrir foreldra

PMTO-FORELDRAFÆRNI stendur að útgáfu námsefnis fyrir foreldra. Hér að neðan eru dæmi um gögn sem foreldrar geta nýtt sér.
Hægt er að nálgast upplýsingaplagg um PMTO-FORELDRFÆRNI.
Hægt er að nálgast umbunarkerfi og tákn (krakkakort/teygjur) á þjónustusvæðum og hjá miðstöð PMTO-FORELDRAFÆRNI.
Upplýsingaritið Styðjandi foreldrafærni:  Um er að ræða 50 síðna rit sem kemur að góðum notum fyrir foreldra og fagfólk.  Mögulegt er að kaupa upplýsingaritið á sumum þjónustusvæðum og hjá miðstöð PMTO-FORELDRAFÆRNI og kostar það 2500 krónur. Samantekt úr Styðjandi foreldrafærni
Áhugaverðar heimasíður:
PMTO í Oregon – OSLC: http://www.oslc.org/
PMTO í Noregi – Nasjonalt utviklingssenter for barn og unge: https://www.nubu.no/
PMTO í Hollandi: https://www.pmto.nl/
Back to Top