Í The Guardian má lesa áhugaverðar vangaveltur David Cameron varðandi  foreldrafærniþjálfun.  Þar talar hann um mikilvægi þess að allir foreldrar í Bretlandi hafi greiðan aðgang að foreldrafærniþjálfun og að yfirvöld þurfi að stuðla að því.  Áhugavert að fylgjast með þessari umræðu og mikilvægt að áhersla sé lögð á að bjóða upp á gagnreynd meðferðarúrræði (Evidence Based Interventions/EBI).  Hér má nálgast umfjöllunina í The Guardian

http://www.theguardian.com/politics/2016/jan/10/david-cameron-parents-children-lessons