Evidence-based Parenting Education

 

Bókin Evidence-based Parenting Education: A Global Perspective kom út í haust.
Bókin gefur víðtækt yfirlit yfir gagnreynd foreldrafærniprógrömm víða í heiminum, meðal annars í Bandaríkjunum, Kanada, Evrópu, Asíu og Ástralíu. PMTO er eitt þeirra prógramma sem fjallað er um. Hægt er að kaupa bókin á www. amazon.com