Þessi öflugi hópur fagfólks úr grunnskólum Reykjavíkuborgar lauk nýlega PMTO grunnmenntunarnámskeiði. Við óskum þeim innilega til hamingju og velfarnaðar og vonum að þekkingin muni nýtast vel í starfi“.   Sjá nánar um PMTO í Reykjavík hér.